Ferðaglaður ehf. er ferðaþjónusta fyrir allt að 8 manna hópa sem vilja fara í skemmri eða lengri ferðir. Geri tilboð í lengri ferðir [Hafa samband]. Fast daggjald miðað við 8 klst vinnu og allt að 200 km. á dag gæti verið hagkvæmur kostur fyrir þig. Ávallt hreinn bíll  Bíllinn fer reglulega í þjónustu- skoðun og er vel við haldið. Bíllinn er ávallt hreinn að utan sem innan. Afþreyjing  Flatskjár og DVD eru í boði. Slíkt getur verið þægjilegt á lengri leiðum. Gott aðgengi Farþegarýmið er aðgengilegt með rennihurð. Ekki er því hætta á að hurðin skellist aftir í roki. Hjólastólaaðgengi er gott og er bílstjórinn lipur við að hjálpa til. Áralöng reynsla á þessu sviði gerir auðveldara fyrir. Meira pláss Farþegasæti eru allt að 11 eða 7 farþegasæti og 2 hjólastólar.