Ferðaglaður ehf. var stofnað þann 6. júní 2010. Haraldur hefur mikla reynslu á sviðum farþegaflutninga og hefur starfað sem slíkur síðan 1998. Hann hefur mikla reynslu af þjónustu með akstur fatlaðra og er bíllin sérútbúinn sem slíkur með festingar fyrir 2 hjólastóla.