Um er að ræða Mercedes Benz Sprinter af Luxury gerð. Bíllinn getur einnig tekið hjólastóla eins og sést á meðfylgjandi myndum. Meðal þæginda eru: Loftkæling, flatskjár, stereogræjur o.fl. Farið er hvert á land sem er.